Raddir sem mega ekki ţagna

Íhaldsemin í manni sér til ţess ađ kveikja alltaf á 9-fréttum RÚV á morgnanna til ađ hlusta á Bjarna Fel flytja íţróttafréttir. Hann klikkar ekki rauđbirkni KR-ingurinn og ćtti ađ vera í loftinu sem oftast. Verst er ađ missa hann af skjánum međ enska boltann, eitthvađ svo heimilislegt ađ hlusta á hann lýsa mörkunum líkt og allt sé í beinni útsendingu. Ţeir félagar á Sýn2 ćttu ađ sjá sóma sinn ađ fá Bjarna til sín, eđa heimila RÚV ađ sýna mörkin einu sinni í viku, líkt og Skjárinn samdi viđ Sjónvarpiđ í fyrra.

FLeiri útvarpsraddir má nefna, m.a. Sigurđ G. Tómasson og Gissur Sigurđsson. Eđalsútvarpsmenn og lagiđ sem Sigurđur leikur í upphafi hvers ţáttar á Sögu er algjör klassík. Vals međ rússnesku ívafi sem fćr mann alltaf til ađ slá taktinn og raula međ. Um mann fer nettur hrollur viđ ađ hlusta á Gissur, vonandi fer hann ađ koma úr fríi sem fyrst.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband