15.8.2007 | 23:59
Voronin lofar góđu
Kominn tími til ađ tjá sig eitthvađ um sitt liđ. Ţađ lofar góđu fyrir komandi tímabil og sér í lagi ţessi Voronin, hörkuduglegur og tekniskur, međ gott auga fyrir spili. Benitez kominn međ töffaralega greiđslu og skegg og léttur bragur yfir mannskapnum. Sá nú reyndar lítiđ af leiknum í dag en eitt mark á útivelli ćtti ađ duga fyrir seinni leikinn á Anfield.
Nú fer söngur ađ heyrast á heimilinu um nýjan Liverpool-búning. Ungur og efnilegur Púllari hreyfst svo af Gonzales á sínum tíma ađ hann lét ţrykkja nafn hans á búninginn. Eftir ţađ komst sá ágćti leikmađur varla í liđiđ, og ku vera horfinn úr herbúđum Liverpool. Ţađ er ţó til einn minjagripur um hann, sem mćtti prófa ađ selja á e-bay er fram líđa stundir....
![]() |
Liverpool sigrađi Toulouse í Frakklandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggvinir
-
annapala
-
attilla
-
bjarnihardar
-
davidlogi
-
esv
-
elvabjork
-
ellikonn
-
eysteinn-thor
-
gudrunvala
-
hoskuldur
-
jamesblond
-
kalli33
-
kristjanb
-
raggibjarna
-
ragnhildur
-
rungis
-
naiv
-
seth
-
sigurdurarna
-
soli
-
laufabraud
-
gudni-is
-
gusti-kr-ingur
-
businessreport
-
ornsh
-
vitinn
-
gattin
-
muggi69
-
sverrirth
-
sveitaorar
-
gudrununa
-
okurland
-
steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.