Voronin lofar góðu

Kominn tími til að tjá sig eitthvað um sitt lið. Það lofar góðu fyrir komandi tímabil og sér í lagi þessi Voronin, hörkuduglegur og tekniskur, með gott auga fyrir spili. Benitez kominn með töffaralega greiðslu og skegg og léttur bragur yfir mannskapnum. Sá nú reyndar lítið af leiknum í dag en eitt mark á útivelli ætti að duga fyrir seinni leikinn á Anfield.

Nú fer söngur að heyrast á heimilinu um nýjan Liverpool-búning. Ungur og efnilegur Púllari hreyfst svo af Gonzales á sínum tíma að hann lét þrykkja nafn hans á búninginn. Eftir það komst sá ágæti leikmaður varla í liðið, og ku vera horfinn úr herbúðum Liverpool. Það er þó til einn minjagripur um hann, sem mætti prófa að selja á e-bay er fram líða stundir....


mbl.is Liverpool sigraði Toulouse í Frakklandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband