14.8.2007 | 19:01
Fagnaðarefni
Eftir að hafa ekið nýlega um jósku heiðarnar í Danaveldi, og kynnst svona rifflum af eigin raun, er sérstakt ánægjuefni að Vegagerðin ætli að prófa sig áfram með þetta hér á landi. Á akstrinum í Danmörku svínvirkaði þetta á mann, amk í fyrsta sinn er ekið var yfir þessar línur. Manni dauðbrá, slíkur var hávaðinn, og viðbrögðin ætíð þau að bíllinn var réttur af hið snarasta. Engin spurning að þetta mun draga úr hættu á slysum, ekki síst hjá þreyttum og svefnlitlum ökumönnum. Áfram Vegagerðin! Einnig gaman að sjá G. Pétur Matthíasson á skjánum aftur, gamli og góði fréttamaðurinn kominn "hinum megin við borðið", og í grænu vesti í þokkabót.
Rannsókn gerð á vegrifflum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- annapala
- attilla
- bjarnihardar
- davidlogi
- esv
- elvabjork
- ellikonn
- eysteinn-thor
- gudrunvala
- hoskuldur
- jamesblond
- kalli33
- kristjanb
- raggibjarna
- ragnhildur
- rungis
- naiv
- seth
- sigurdurarna
- soli
- laufabraud
- gudni-is
- gusti-kr-ingur
- businessreport
- ornsh
- vitinn
- gattin
- muggi69
- sverrirth
- sveitaorar
- gudrununa
- okurland
- steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.