8.8.2007 | 17:49
Stolin hugmynd frá Dalvík?
Ágætis hugmynd hjá borginni að bjóða gestum Menningarnætur upp á vöfflur og með því í Þingholtunum. En er þetta ekki að grunni til stolin hugmynd? Mig minnir að Dalvíkingar hafi haft frumkvæði að því að bjóða gestum og gangandi upp á fiskisúpu í tengslum við Fiskidaginn mikla þar í bæ, ekki kom skipunin "að ofan" eins og frá Reykjavíkurborg.
Kannski er ég að tuða þar sem ég sé fram á að missa af Menningarnótt í ár, og þar með vöfflukaffinu, en borgin mætti nú sýna meiri frumleika en þetta. Dalvíkingar framkvæma kraftaverk á hverju ári, er þeir fá til sín tugþúsundir gesta á Fiskidaginn, sem er einmitt að bresta á um helgina.
![]() |
Heimilisleg menningarhátíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
annapala
-
attilla
-
bjarnihardar
-
davidlogi
-
esv
-
elvabjork
-
ellikonn
-
eysteinn-thor
-
gudrunvala
-
hoskuldur
-
jamesblond
-
kalli33
-
kristjanb
-
raggibjarna
-
ragnhildur
-
rungis
-
naiv
-
seth
-
sigurdurarna
-
soli
-
laufabraud
-
gudni-is
-
gusti-kr-ingur
-
businessreport
-
ornsh
-
vitinn
-
gattin
-
muggi69
-
sverrirth
-
sveitaorar
-
gudrununa
-
okurland
-
steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Athugasemdir
Ekki ber ég á móti aukinni flóru á menningarnótt, verst er að missa af henni í ár, ekki síst tónleikum á Miklatúni, en í fyrstu virkaði vöfflukaffið bara á mann eins og borgina langaði svolítið til að vera lítið þorp, sem er kannski bara allt í lagi, sem ég sem gamall sveitamaður! Þakka athsemdina Ingi. Kv bjb
Björn Jóhann Björnsson, 10.8.2007 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.