6.8.2007 | 15:13
Fjölskylduskemmtun með öli og öllu
Tónleikarnir með Stuðmönnum voru skemmtilegir og ekki skemmdi veðrið, laufin bærðust varla. Helst var að rafmagnsleysi og tækniörðugleikar á sviðinu truflaði stemninguna, en hinir gömlu Stuðmenn hafa litlu gleymt, hvað þá Ladd og Shady Owens.
Þó er alltaf dapurlegt að sjá fullorðið fólk kneyfandi öl með börnin í eftirdragi. Áberandi margir foreldrar með bjórdós í annarri hendi og barn í hinni. Ekki var maður nú barnanna bestur á tónleikum og útihátíðum hér áður fyrr, en þá voru afkomendur ekki komnir í spilið. Vilji maður skemmta sér í góðra vina hópi, og hlusta á góða músík, þá skilur börnin eftir heima. Þetta var hins vegar sett upp sem fjölskylduskemmtun, enda í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum og flest börn komin til að hlusta á Ladda og Birgittu Haukdal. Þau þekkja minna til Stuðmanna og Shady Owens.
Shady söng með Stuðmönnum í Laugardal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- annapala
- attilla
- bjarnihardar
- davidlogi
- esv
- elvabjork
- ellikonn
- eysteinn-thor
- gudrunvala
- hoskuldur
- jamesblond
- kalli33
- kristjanb
- raggibjarna
- ragnhildur
- rungis
- naiv
- seth
- sigurdurarna
- soli
- laufabraud
- gudni-is
- gusti-kr-ingur
- businessreport
- ornsh
- vitinn
- gattin
- muggi69
- sverrirth
- sveitaorar
- gudrununa
- okurland
- steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.