3.8.2007 | 00:19
Standöpp um allan bć
Ţađ má fréttastofa Sjónvarps eiga ađ hún er dugleg ađ senda fréttamenn sína út um borg og bí í beina útsendingu í miđjum fréttatíma. Svo virđist sem dagskipunin sé ađ hafa eitt stand-up, eins og ţađ ku vera kallađ á fagmáli, í hverjum fréttatíma, sama hve mikiđ og merkilegt er í gangi. Ţetta virkar sannarlega vel á mann sem sjónvarpsáhorfanda ţegar stórtíđindi eru í gangi, en ég verđ ađ viđurkenna ađ ţetta kemur stundum dulítiđ kjánalega út. Dćmi er fréttin í kvöld um of fáa lögreglumenn á hvern íbúa á Íslandi. Bein útsending frá Austurvelli og viđtal viđ formann landssambands lögreglumanna. Á svona stundum hljóta t.d. tćknimenn Sjónvarps ađ tauta í hljóđi til hvers í andsk... ţeir séu ađ standa í ţessu.
Ekki laust viđ ađ RÚV hafi smitast eitthvađ af NFS, sem í raun varđ ađ hćtta vegna ţess ađ ţađ gerist ekki nógu mikiđ á litla Íslandi til ađ halda úti fréttasjónvarpi allan sólarhringinn. Ţađ ber ađ virđa Sjónvarpiđ fyrir ađ vilja hafa fréttaflutninginn lífandi og skemmtilegan en frétt í beinni útsendingu verđur nú ađ standa undir nafni.
Bloggvinir
-
annapala
-
attilla
-
bjarnihardar
-
davidlogi
-
esv
-
elvabjork
-
ellikonn
-
eysteinn-thor
-
gudrunvala
-
hoskuldur
-
jamesblond
-
kalli33
-
kristjanb
-
raggibjarna
-
ragnhildur
-
rungis
-
naiv
-
seth
-
sigurdurarna
-
soli
-
laufabraud
-
gudni-is
-
gusti-kr-ingur
-
businessreport
-
ornsh
-
vitinn
-
gattin
-
muggi69
-
sverrirth
-
sveitaorar
-
gudrununa
-
okurland
-
steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 32224
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.