8.1.2011 | 12:41
Hurrah for the Reds!
Mikill gleðidagur í dag, aðdáendur Liverpool um heim allan hafa verið bænheyrðir (nema einn þverhaus í Uppsölum í Svíþjóð...) Nú hafa vonandi betri tímar í hönd og fyrsta verkið að leggja ManUtd af velli í bikarnum á morgun.
Af þessu tilefni er gott að hlýða á þennan gamla Liverpool-söng sem Arngrímur Baldursson, ritstjóri lfchistory.net fann á bókasafni í Liverpool í fyrra. Sjá frétt um það í Mbl í dag.
Hodgson farinn - Dalglish tekur við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- annapala
- attilla
- bjarnihardar
- davidlogi
- esv
- elvabjork
- ellikonn
- eysteinn-thor
- gudrunvala
- hoskuldur
- jamesblond
- kalli33
- kristjanb
- raggibjarna
- ragnhildur
- rungis
- naiv
- seth
- sigurdurarna
- soli
- laufabraud
- gudni-is
- gusti-kr-ingur
- businessreport
- ornsh
- vitinn
- gattin
- muggi69
- sverrirth
- sveitaorar
- gudrununa
- okurland
- steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Athugasemdir
kominn timi til, Lifi King Kenny.
joi (IP-tala skráð) 8.1.2011 kl. 13:08
Þá er að hefja niðurtalningu í að þessi maður verði líka hataður á meðal stuðningsmanna Lpúl
Addi (IP-tala skráð) 8.1.2011 kl. 13:57
Kenny verður aldrei hataður af púlurum, og þá skiptir einu hvað hann af sér gerir.
Hann mun alla tíð vera mikils metin hjá félaginu.
joi (IP-tala skráð) 8.1.2011 kl. 17:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.