Nafnar mínir í norðri

Sannarlega ekki hlýleg tilhugsun ef nafnar mínir í norðri eru að týna tölunni svona hratt. Mér varð hugsað til ungu húnanna tveggja á myndinni á Moggavefnum og framtíðar þeirra á ísilögðu hjarninu, en birnir standa saman í blíðu og stríðu, hvar í heimi sem þeir lifa og hrærast:

Lofthiti lækkar ei meir,

lífið á jörðinni deyr.

Norpa þeir kaldir

í norðrinu kvaldir

nafnarnir mínir tveir.


mbl.is Spá fækkun ísbjarna um 2/3 fyrir miðja öldina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 32012

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband