Dr Jekyll & Mr Hyde á Anfield...

Loksins, loksins kom sigur hjá mínum mönnum, og það meira en verðskuldaður. Miðað við tapið í bikarnum á móti Barnsley er eins og Dr. Jekyll og Mr Hyde hafi tekið sér bólfestu í liðinu. Þetta var amk ekki sama liðið og um helgina, það er eins Benitez kunni bara að stjórna liðinu í Meistaradeildinni, um leið og leikurinn heitir eitthvað annað þá tekur Herra Hyde völdin. Mætti maður þá sjá meira af Doktor Jekyll, í kvöld voru mínir menn trítilóðir úti um allan völl og uppskáru eftir því. Meira að segja Kátur skoraði ...!  Batnandi mönnum er best að lifa.

Útileikur í Mílanóborg eftir þrjár vikur, við erum 2-0 yfir í hálfleik, og nokkuð ljóst að Ítalirnir munu krydda spaghettíið hressilega þann daginn. Spurningin bara hvort mótherjinn á vellinum verði Jekyll eða Hyde...DevilWoundering


mbl.is Liverpool sigraði Inter 2:0
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábær og raunsönn lýsing á Rafael Benitez hjá þér !

Stefán (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 09:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband