Jafnaðist á við Istanbul...

Þvílíkur leikur, maður var við það að detta í þunglyndi við jöfnunarmarkið og 5 mín eftir. Svo bara tvö mörk til viðbótar. Þó að fátt muni slá út úrslitaleikinn í Istanbul um árið, þá náði þessi leikur langt í samanburðinum, háspenna í hæsta gæðaflokki, en umfram allt sanngjarn sigur þegar á heildina er litið. Og þvílík mörk! Ferðin til Moskvu heldur áfram, Chelsea verður sem fyrr engin fyrirstaða í undanúrslitunum. En við Arsenal-menn segi ég bara, þið gerðuð ykkar besta en það dugar ekki gegn rauða hernum í ham...

Einu vonbrigði leiksins voru vinur minn, Crouch, sem fann sig ekki í kvöld því miður. Hafði spáð fyrirfram 1-0 sigri með marki frá mínum manni, en fékk bara í staðinn fjögur mörk. Maður getur ekki óskað eftir meiru.


mbl.is Liverpool og Chelsea sigruðu og mætast í undanúrslitum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eysteinn Þór Kristinsson

Eysteinn Þór Kristinsson, 8.4.2008 kl. 22:31

2 identicon

Liverpooltreflar með Evrópubikurum verða orðnir svo langir eftir árið að þeir munu líkjast slöri !

Gunnar Bragi Sveinsson (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 16:42

3 Smámynd: arnar valgeirsson

æ, gunnar - og björn -.... treflarnir verða nú bara alveg nákvæmlega eins eftir þetta ár og þeir voru um síðustu áramót.

en treflarnir hjá queen of the south í skotlandi lengjast. gott hjá þeim

arnar valgeirsson, 12.4.2008 kl. 19:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 31997

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband