Hverrar krónu virði

Ekki vissi maður um þessa klásúlu í samningi Liverpool, en þó að greiða hafi þurft tvöfalda þessa upphæð þá væri manni nokk sama. Þessi drengur hefur reynst gulls ígildi og svo sannarlega hverrar krónu virði, og á stærstan þátt í að mínir menn hafa unnið fjóra deildarleiki í röð og eru til alls líklegir. Lífið er einhvern veginn miklu skemmtilegra! Sólin að hækka á lofti og allt að gerast!

Ekki amalegt fyrir þjálfarann að geta á síðasta spretti leiksins gegn Newcastle hvílt tvo bestu mennina fyrir stórátökin í Mílanó á miðvikudag. Þá verður tekið á því og mega spaghettisparkararnir passa sig....Tounge Hér og nú spái ég reyndar 1-1 og við áfram með 3-1 samanlagt. Minni enn á eftir á Moskvudrauminn í síðustu færslu, hann verður æ skýrari með hverjum deginum...


mbl.is Rándýrt mark hjá Torres í stórsigri Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eysteinn Þór Kristinsson

Verst að mörkin gera lítið annað en að bjarga ykkur frá falli félagi bjb.

Eysteinn Þór Kristinsson, 10.3.2008 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband