Sýnd veiði, ekki gefin

Þó að þessi dráttur fyrir okkar menn í Liverpool líti vel út á pappírnum skulum við ekki fagna sigri of snemma. Þetta eru allt ágætis knattspyrnulið, sem erfitt er heim að sækja, ekki síst Besiktas þar sem blóð rennur fram af vörum manna. En drátturinn hefði getað verið verri, og þetta er aðeins fyrsta skrefið á toppinn í vor, þegar Rauði herinn tekur við dollunni. Mark my word!!
mbl.is United og Roma mætast aftur - Chelsea og Valencia einnig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

porto, marseilles og besiktas.... iss, þið eigið varla séns í þessi stórlið. þetta verður hundjafnt og púllarar vinna ekki riðilinn. en maður reynir að fylgjast eitthvað með boltanum í vetur, þó maður tími sko ekki sýnardæminu...

áfram LEEDS

arnar valgeirsson, 30.8.2007 kl. 19:58

2 identicon

Arnar minn! Ég sé að þú hefur sterkar taugar til Liverpool og veit að þú munt halda með þeim í vetur, í blíðu og stríðu. Leeds er jú ekki í meistaradeildinni, bíddu, í hvaða deild eru þeir aftur....?! Svo verðum við að hugsa hlýtt til Framarana í botnbaráttunni.

bjb (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 08:34

3 Smámynd: Karl Jónsson

Það er gott að þið Púllarar eruð bjartsýnir á þessari stundu, óvíst er hins vegar hvernig raunveruleikinn verður þegar í báráttuna verður komið. Það er helst að gamli Arsenal uppalingurinn Pennant, sé til þess gerður að bjartsýnin eigi við rök að styðjast.

Karl Jónsson, 31.8.2007 kl. 08:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband